Listin tekur yfir á Óðinstorg 21. september 2012 í tilefni af hinum alþjóðlega PARK(ing) Day. Hópur listamanna leggja undir sig bílastæðin við torgið, tónlistarmenn munu stíga á stokk og gjörningar verða fluttir yfir daginn. Dagskráin er fjölbreytt og opin öllum!

Hljómsveitir:
Lára Rúnars

White Signal

Dj AnDre (Extreme Chill)

Dagskrá:
kl.14 – Óformleg opnun
kl.14.15-14.45 – gjörningur 1 Brekkó,
hópur krakka úr Brekkubæjarskóla
kl.14.45-15.15 – gjörningur 2 Brekkó,
hópur krakka úr Brekkubæjarskóla
kl.16.00-17.00 – Nicolas Kunysz
kl.16.30-17.00 – Gjörningaþríeykið
kl.17.00 – White Signal
kl.17.45 – Lára Rúnars
kl.19.30-20.00 – Gjörningaþríeykið
kl.19.30 – Dj AnDre (Extreme Chill)

kl.22 – sýningar- og dagskrálok

Þeir listamenn sem taka þátt eru:

Margrét M. Norðdahl, Hugsteypan (Þórdís Jóhannesdóttir & Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir), Hlynur Hallsson, Davíð Örn Halldórsson, Árni Þór Árnason, Ingvar Högni Ragnarsson, Björk Viggósdóttir, Þorvaldur Jónsson, Ragnhildur Jóhannsdóttir, Irene Ósk Bermudez, Rakel Jónsdóttir, Dagbjört Drífa Thorlacius, Gjörningaþríeyki (Þórey Jónsdóttir, Harpa Dögg Kjartansdóttir & Kristjana Rós Guðjohnsen), Ingimar Einarsson, Þórunn Inga Gísladóttir, Ólöf Björg Björnsdóttir Nicolas Kunysz og Tinna Þórudóttir Þorvaldsdóttir

Þeir tónlistarmenn sem koma fram eru:

Lára Rúnars, White Signal og Dj AnDre (Extreme Chill)

Grunnhugmyndin að baki Park(ing) Day felst í því að almenningur taki yfir bílastæði og umbreyti þeim í virkt almenningsrými í einn dag. Samstarshópurinn Rebar stendur að baki hugmyndinni um Park(ing) Day en þau leggja höfuðáherslu á almenningsrýmið sem opin sýningarvettvang. Frekari upplýsingar um þróunn verkefnisins má finna á:

http://rebargroup.org/parking-day/

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s